Frískandi gindrykkur með brómberjum

Svalandi gin drykkur með ferskum brómberjum.
Svalandi gin drykkur með ferskum brómberjum. mbl.is/Getty Images

Hér bjóðum við upp á frísk­andi gindrykk með bróm­berj­um, sem jafn­ast næst­um á við kokteil – svo góður er hann.

Frískandi gindrykkur með brómberjum

Vista Prenta

Frísk­andi gindrykk­ur með bróm­berj­um

  • 2 hlut­ar gin
  • 1 hluti Rose's-grenadín
  • 1 hluti nýpressaður sítr­ónusafi
  • 1 tsk reyrsyk­ur (hrá­syk­ur)
  • sóda­vatn
  • ís­mol­ar
  • bróm­ber

Aðferð:

  1. Fyllið glasið til helm­inga með muld­um ís­mol­um.
  2. Hellið gini, grenadíni, sítr­ónusafa og sykri yfir ís­mol­ana og hrærið vel í.
  3. Fyllið upp með sóda­vatni og setjið aukaís­mola ef þarf.
  4. Skreytið með fersk­um bróm­berj­um og berið fram.
mbl.is
Fleira áhugavert

Matur »

Fleira áhugavert