Lucky Charms ófáanlegt á Íslandi

Lucky Charms með ávaxtabragði.
Lucky Charms með ávaxtabragði. mbl.is/General Mills

„Það er smá brekka í þessu og því miður óvíst um framhaldið,“ segir Jóhann Sveinn Friðleifsson, markaðsstjóri hjá Nathan & Olsen.

Athygli hefur vakið að hið vinsæla morgunkorn Lucky Charms, sem frægt er fyrir litríka sykurpúða, hefur ekki fengist í verslunum á Íslandi að undanförnu. Lucky Charms á sér stóran hóp aðdáenda hér á landi sem annars staðar, einkum af yngri kynslóðinni, og mun það varla gleðja þá að ekki er útlit fyrir að Lucky Charms komi í hillur verslana í bráð.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka