Unaðslegur forréttur sem klikkar ekki

Kristinn Magnússon
Grafinn gæsa-tartar með norðlensku laufabrauði og trönuberjasultu
  • ½ - 1 stk. grafin gæsabringa
  • 4 stk. skallottlaukur
  • 1/3 box graslaukur
  • 1 stk. klementína – zest og safi
  • 3 msk. klementínuolía
  • salt
  • norðlenskt laufabrauð frá Gamla Bakstri
  • trönuberjasulta

Aðferð:

Gæsin, laukurinn og graslaukurinn skorið smátt og blandað saman í skál með klementínu-zestinu, safanum og klementínuolíunni, smakkað til með salti.

Laufabrauð brotið niður, smurt með trönuberja-sultu og tartarinn þar ofan á.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka