Þessi stórkostlegi helgarkokteill er einstaklega fallegur og minnir óneitanlega á litatóninn sem við sjáum í gosinu í Fagradalsfjalli – appelsínurautt og glóandi. Þessi blanda er sú sem við skálum í um helgina. Uppskriftin er frá Snorra Guðmunds hjá Mat og myndum sem segir: „Frískandi og góður rommkokteill með ferskum jarðarberjum og hlynsírópi, en hlynsírópið er skemmtileg tilbreyting frá einföldu sykursírópi.“
Helgarkokteill sem minnir á eldgosið (fyrir einn)
Aðferð: