Uppáhaldssalatið hennar Höllu

Girnilegt salat í boði Hjá Höllu í Grindavík.
Girnilegt salat í boði Hjá Höllu í Grindavík. Ljósmynd/Instagram_Hjá Höllu

Þegar ein af betri mat­stof­um lands­ins gef­ur upp­skrift­ir á sam­fé­lags­miðlum get­um við ekki annað en deilt þeim áfram enda er „Hjá Höllu“ ávallt ljúf­feng­ur mat­ur og nota­leg stemn­ing. Halla deildi ný­verið upp­skrift á In­sta­gram-story, þar sem hún setti inn upp­skrift að upp­á­halds­sal­at­inu sínu.

Hjá Höllu

Uppáhaldssalatið hennar Höllu

Vista Prenta

Upp­á­halds­sal­atið henn­ar Höllu

  • Græn­kál
  • Ólífu­olía
  • 1 gráðost­ur
  • 1 pera
  • Mikið af ristuðum furu­hnet­um

Aðferð:

  1. Setjið ólífu­olíu í skál og brytjið gráðost­inn út í.
  2. Hellið yfir græn­kálið.
  3. Skerið per­una í bita og stráið yfir sal­atið ásamt furu­hnet­un­um.
mbl.is
Fleira áhugavert

Matur »

Fleira áhugavert
Loka