Rafgullinn ORA jólabjór skekur þjóðina

Það má fullyrða að sjaldan hafi bjór vakið jafn sterk viðbrögð og nýjasta útspil Reykjavík Brewing sem er ORA jólabjór.

Bjórinn er sagður safgullinn og skýjaður. Ögn sætur, meðalfylltur, ekki mjög beiskur og innihaldi ristað malt og kandís. Ef að þetta hljóma ekki eins og hin fullkomnu íslensku jól þá vitum við ekki hvað.

Hægt er að skoða bjórinn nánar HÉR en hann kemur í sölu 4. nóvember eins og annar jólabjór í Vínbúðunum.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert