Skyrland opnað

Frumleg hönnun sem reynir á sjón, heyrn, snertingu, ilm og bragð einkennir Skyrland, upplifunarsýningu um skyr og matarmenningu Íslands, sem var opnuð í Mjólkurbúinu í miðbæ Selfoss gær, föstudag.

Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í dag.

Á sýningunni segir frá Auðhumlu, frumkúnni sem goðafræðin greini frá, mjólkurvinnslu á Íslanndi í aldanna rás, mjólkurbúunum og mörgu fleiru. Áberandi í sýningunni allri er svo skyrið, afurð íslenskrar menningar og náttúru, sem nú er vinsælt og víða á borðum. Sýningin hefur verið í undirbúningi í þrjú ár en aðalhönnuður hennar er Snorri Freyr Hilmarsson, leikmynda- og sýningahönnuður.

- - -

Fylgstu með Mat­ar­vefn­um á In­sta­gram og Face­book. Enda­laus æv­in­týri, hug­mynd­ir, skemmti­leg­ir leik­ir og allt það heit­asta heita ...

Svo megið þið endi­lega tagga okk­ur á In­sta­gram þegar þið eruð að elda eitt­hvað spenn­andi @mat­ur.a.mbl

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert