Pastasalat á korteri

Svakalega gott pastasalat hér á borðum.
Svakalega gott pastasalat hér á borðum. mbl.is/Pinterest_micadeli.dk

Ein­falt og gott! Það eru okk­ar ein­kunn­ar­orð í dag, þegar tím­inn er naum­ur og við vilj­um mat­inn á borðið á svo til eng­um tíma. Hér er pasta­sal­at sem tek­ur enga stund að mat­reiða og bragðast ofsa­lega vel.

Pastasalat á korteri

Vista Prenta

Pasta­sal­at á kort­eri

  • 4 msk grænt pestó
  • 500 g pasta
  • 2 avóka­dó
  • feta­ost­ur (magn eft­ir eig­in vali)
  • kirsu­berjatóm­at­ar (magn eft­ir egin vali)
  • hand­fylli af spínat
  • furu­hnet­ur
  • salt og pip­ar
  • 4 msk sólþurrkaðir tóm­at­ar

Aðferð:

  1. Sjóðið pastað sam­kvæmt leiðbein­ing­um.
  2. Skerið niður avóka­dó og kirsu­berjatóm­ata og ristið furu­hnet­urn­ar.
  3. Þegar pastað er til­búið, blandið þá öll­um hrá­efn­um sam­an og saltið og piprið.
mbl.is
Fleira áhugavert

Matur »

Fleira áhugavert