Meðlætið sem hentar með flestum mat

Rauðkálssalat sem smellpassar með öllum mat.
Rauðkálssalat sem smellpassar með öllum mat. mbl.is/Kristjana Steingrímsdóttir

Heilsu­kokk­ur­inn hún Jana fær­ir okk­ur þetta rauðkálssal­at með ómót­stæðilegri dress­ingu. Sal­atið er ein­falt í fram­reið og hent­ar með flest­um mat. 

Meðlætið sem hentar með flestum mat

Vista Prenta

Meðlætið sem hent­ar með flest­um mat

  • 1/​4 haus rauðkál, rifið á mandolíni eða skorið í þunn­ar ræm­ur. 
  • 4 msk. ristaðar möndlu­f­lög­ur
  • 4 msk. ristaðar kasjúhnet­ur
  • 10 g basil saxað 
  • 1 msk. svört eða hvít ses­am­fræ

Lime & engi­fera dress­ing

  • safi úr 1 lime og smá raspaður börk­ur
  • 1 msk. ristuð ses­a­mol­ía
  • 6 msk. ólífu­olía
  • 1 msk. hlyn­sýróp
  • 1 msk. tam­ari sauce
  • 1/​4 tsk. chili
  • 1 tsk. rifið engi­fer
  • 1 hvít­lauksrif, pressað

Aðferð:

  1. Blandið sam­an rauðkál­inu, möndl­un­um, hnet­un­um, basilik­unni og ses­am­fræj­un­um. 
  2. Dress­ing: Hrisstið allt sam­an í krukku og hellið svo yfir rauðkálssal­atið. 
mbl.is
Fleira áhugavert

Matur »

Fleira áhugavert