Bakarar fara í frí eftir bollutörnina

Markús Ingi Guðnason hjá Deigi bakaríi.
Markús Ingi Guðnason hjá Deigi bakaríi. mbl.is/Kristinn Magnússon

Deig lokar fram á föstudag til þess að hvíla starfsfólk eftir bollutörnina. Þetta segir í tilkynningu frá bakaríinu á Instagram.

Þar er starfsfólki Deigs þakkað fyrir að geta framleitt 4.000 kleinuhringi einn daginn og 3.000 bollur þann næsta.

„ÞAÐ ER KOMIÐ AÐ OKKUR AÐ TAKA FRÍ. Þess vegna er lokað hjá okkur fram á föstudag. TÍMI TIL AÐ FARA AÐ SOFA!“

View this post on Instagram

A post shared by deigworkshop (@deigworkshop)

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka