Við erum sannarlega búin að dusta rykið af grillinu, enda sumarið formlega gengið í garð. Maíis er eitt af því vinsælasta á grillið og hér er allt sem þú þarft að vita um gulu stangirnar.
Matreiðslutími maíis
Eldunartími maíis fer í raun eftir stærð stönglanna, en vaninn er um 10-15 mínútur til að þeir verði mjúkir í sér. Sækist þú eftir að stönglarnir verði stökkir, þá ættu 7-8 mínútur að duga í pottinum.
Grillaður maíis
Þegar við grillum maíis er mikilvægt að halda blöðunum á, þar sem laufin verja kornin fyrir því að brenna.
Maíis í ofni