Langbesta beyglubúllan í New York

Ess-a-Bagel er ein af, ef ekki þekktustu beyglubúllum í New …
Ess-a-Bagel er ein af, ef ekki þekktustu beyglubúllum í New York borg og ekki af ástæðulausu. Samsett mynd

Ess-a-Bagel er ein af, ef ekki þekktustu beyglubúllum í New York borg og ekki af ástæðulausu. Beyglurnar eru alltaf stórar, ferskar, dúnmjúkar og ljúffengar. Beyglurnar eru ótrúlega bragðgóðar, stökkar að utan, mjúkar að innan og ekki síður fyrir augað og eru sannarlega þess virði að prófa og ekki síður fyrir beyglu unnendur. Leyndarmálið um gæði beyglanna felst í handbragðinu og áratuga reynslu og þekkingu bakarana. „Ess-a-Bagel“ þýðir „Borðaðu beyglu“ á jiddísku og þýsku.

Margverðlaunaðar beyglur

Ess-a-Bagel beyglu-búllan er alla jafna troðfull lungann af deginum, sérstaklega á morgnana og ekki síður á föstudögum og um helgar. Viðskiptavinir eru blanda af ferðamönnum sem hafa heyrt eða lesið sig til um staðinn og að þetta séu bestu beyglurnar í borginni. Heimamenn mæta jafnfætis til að keppast um hylli afgreiðslufólksins því að beyglurnar eru svo góðar. Beyglurnar eru margverlaunaðar fyrir gæði og bragð og hafa vakið þjóðarhylli.

Úrvalið af beyglum er fjölbreytt og hægt er að fá …
Úrvalið af beyglum er fjölbreytt og hægt er að fá allt milli himins og jarðar á beyglurnar. Skjáskot/Instagram
Áferð og bragð eru margskonar og allir ættu að finna …
Áferð og bragð eru margskonar og allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. Skjáskot/Instagram
Beyglurnar eru girnilegar og ilmurinn lokkandi.
Beyglurnar eru girnilegar og ilmurinn lokkandi. Skjáskot/Instagram
Beyglur með rjómaosti og reyktum laxi njóta mikilla hylli.
Beyglur með rjómaosti og reyktum laxi njóta mikilla hylli. Skjáskot/Instagram
Beyglur með omelettu, grænmeti, dressingu og skinku eru líka mjög …
Beyglur með omelettu, grænmeti, dressingu og skinku eru líka mjög vinsælar, Skjáskot/Instagram
Svo velur þú brauðtegundina þína líka.
Svo velur þú brauðtegundina þína líka. Skjáskot/Instagram
Heimamenn mæta jafnfætis til að keppast um hylli afgreiðslufólksins því …
Heimamenn mæta jafnfætis til að keppast um hylli afgreiðslufólksins því að beyglurnar eru svo góðar. Skjáskot/Instagram
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert