Ljúffengt sjávarfang á grillað fullkomnar góðan dag. Risarækjur er ótrúlega góðar á grillið og tekur örskamma stund að grilla. Anna Björk Eðvarðsdóttir matarbloggari og formaður Hringsins er mikill matgæðingur og elskar að útbúa girnilega rétti fyrir sig og sína. Hún á heiðurinn að þessari uppskrift að þessum ómótstæðilegu risarækjum sem grillaðar eru með parmaskinku og basil. Réttur sem á vel við á fallegum degi. Anna Björk heldur úti uppskriftasíðunni Anna Björk matarblogg þar sem gaman er að fylgjast með uppskriftunum sem hún deilir með lesendum sínum.
„Rækjur eru „guilty pleasure" hjá mér, reyndar allur skelfiskur. Þetta er gömul uppskrift af forrétti eða smárétti, sem ég hef gert mjög oft og finnst alveg frábær. Það er langbest að grilla rækjurnar á útigrilli,“ segir Anna Björk.
Rækjur með parmaskinku og basil
Fyrir 4
Aðferð:
Hvítlauks vinagrette
Aðferð: