Í tilefni af gulum september töfraði Kristjana Steingrímsdóttir heilsukokkur og markþjálfi, ávallt kölluð Jana, fram þetta gullslegna salat með hrísgrjónum. Hún kallar þetta gull salat vegna þess að guli fallegi liturinn skín í gegn í salatinu til heiðurs gulum september sem er mánuður vitundarvakningar um geðheilbrigði og sjálfsvígsforvarnir. Gula litinn tengjum við sjálfsvígsforvörnum en sjálfsvíg eru málefni sem varða heiminn allan eins og við þekkjum öll. Því fær guli liturinn að njóta sín hér.
Jana er iðin við að deila uppskriftum með fylgjendum sínum á Instagram reikning sínum @janast og uppskriftasíðu sinni Jana.is.
Gull salat með hrísgrjónum
Aðferð:
Í salatið
Aðferð: