Suðrænt vanilluboost á TikTok

Helga Magga græjar suðrænan boost sem allir geta gert og …
Helga Magga græjar suðrænan boost sem allir geta gert og drukkið. Samsett mynd

Þetta boost er mjög krakkavænt og sniðug næring fyrir eða eftir skóla eða leikskóla. Einnig mjög sniðugt að gera þessa dásemd  kvöldi og taka með sér síðan með í nesti í daginn eftir. Heiðurinn af þessari snilld á Helga Magga heilsumarkþjálfi og sýnir hún tæknina á TikTok.

Suðrænt vanilluboost

Fyrir 1

  • 150 g Ísey vanilluskyr eða skyr að eigin vali
  • 100 g mjólk
  • 130 g frosinn ananas
  • 75 g frosinn eða ferskur banani
  • Rifinn börkur af límónu
  • 1 límóna

Aðferð:

  1. Öllu blandað vel saman í blandara og svo er gott að toppa þetta með smá af rifnum límónuberki eða kókosmjöli. 
@helgamagga.is Suðrænt vanilluboost, í samatarfi við MS 🫶🏼 www.helgamagga.is svo gott! #macros #nutrition #vanillasmoothie ♬ Kemuel Kulosa cover sped up version - Kemuel
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert