Fastur liður á matarvefnum á laugardagsmorgnum eru Húsó-uppskriftirnar sem koma úr hinu leyndardómsfulla eldhúsi í Hússtjórnarskólanum við Sólvallagötu. Nú er það Húsó-grjónagrauturinn með krækiberjasaft og lifrarpylsu sem allir eru sólgnir í. Skólameistarinn Marta María Arnarsdóttir segir að þessi grjónagrautur slái ávallt í gegn og hann hafi fylgt skólanum í áranna rás. Meira segja taka nemendur slátrið sjálfir eins og fram hefur komið á matarvefnum. Þetta er ekta vetrarréttur sem minnir á gamla tímann og gott er að njóta meðan vetur konungur blæs fyrir utan gluggann.
Hér er uppskriftin að grjónagrautnum komin ásamt krækiberjasaftinu og svo fylgir líka uppskrift að slátrinu góða.
Húsó-grjónagrautur og krækiberjasaft
Hrísgrjónagrautur
Aðferð:
Krækiberjasaft
Aðferð: