Fastur liður á matarvefnum á laugardagsmorgnum eru Húsó-uppskriftirnar sem koma úr hinu fræga eldhúsi í Hússtjórnarskólanum við Sólvallagötu. Að þessu sinni flettir skólameistarinn Marta María Arnarsdóttir hulunni af forsetaskúffukökunni sem þykir sú besta.
„Það er mjög gaman að segja frá því að við bjuggum þessa skúffukökuuppskrift sérstaklega til fyrir forsetann okkar, þegar hann mætti til okkar í 80 ára afmæli okkar í fyrra,“ segir Marta María. Þessi lengja var einfaldlega gerð þannig að margar skúffukökur voru settar saman og sama smjörkrem í áletruninni, bara án kakósins. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson var alsæll með skúffukökuna og bað örugglega um uppskriftina fyrir Bessastaði.
Forsetaskúffukakan
Aðferð:
Smjörkrem
Skraut:
Aðferð: