Vinsælustu uppskriftirnar að nautalund

Rétt elduð nautalund með góðu meðlæti er herramannsmatur. Eldunin skiptir …
Rétt elduð nautalund með góðu meðlæti er herramannsmatur. Eldunin skiptir lykilmáli og að leyfa kjötinu að njóta sín. mbl.is/Árni Sæberg

Þessar uppskriftir að nautalund og meðlæti eru þær vinsælustu á matarvefnum. Fátt jafnast á við góða steik og meðlæti þegar það á að gera vel við sig. Nautalund og bernaise sósan er í miklu uppáhaldi hjá steikaraðdáendum enda samsetning sem getur seint klikkað.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert