Á dimmum köldum vetrardögum er fátt betra en að ylja sér við heitt súkkulaði og njóta þess með góða bók við hönd. Karen Jónsdóttir frumkvöðull og eigandi Kaja Organic, alla jafna kölluð Kaja, á sína uppáhaldsblöndu þegar hún fær sér heitt súkkulaði og hún er með chilli. „Það er svo dásamlegt að fá sér heitt súkkulaði með 100% súkkulaði og setja smá chilli út í sem rífur í. Það yljar kroppnum svo sannarlega,“ segir Kaja sem veit hvað súkkulaðiunnendur eru fyrir.
Heitt súkkulaði með chili
Aðferð: