Þórir og Ísak bjartsýnir fyrir morgundeginum

Video Player is loading.
Current Time 0:00
Duration 1:51
Loaded: 8.90%
Stream Type LIVE
Remaining Time 1:51
 
1x
  • Chapters
  • descriptions off, selected
  • subtitles off, selected
  • default, selected

Íslenska kokka­landsliðið hef­ur notað dag­inn í dag til að und­ir­búa sig fyr­ir morg­undag­inn en keppn­in í seinni keppn­is­grein liðsins á Ólymp­íu­leik­un­um í mat­reiðslu fram á morg­un. Þórir Erl­ings­son for­seti Klúbbs mat­reiðslu­manna spá­ir í spil­in fyr­ir morg­undag­inn og er bjart­sýnn eins og fram kem­ur þegar mynda­tökumaður mat­ar­vefs mbl.is spjallaði við hann eft­ir að úr­slit gær­dags­ins voru kunn­gerð í dag.

Liðið er í raun bet­ur und­ir­búið fyr­ir morg­undag­inn

Ísak Aron Jó­hanns­son fyr­irliði ís­lenska kokka­landsliðsins seg­ir liðið sé í raun bet­ur und­ir­búið fyr­ir morg­undag­inn, það er að segja það sé sú grein sem hann er bjart­sýnni fyr­ir en „Chefs table“ sem fram fór í gær. Þá gekk allt eins og í sögu og liðið upp­skar gull. Þannig að hann fer full­ur bjart­sýni inn í keppn­is­dag­inn á morg­un.

mbl.is
Fleira áhugavert

Matur »

Fleira áhugavert