Það er alltaf jafn vinsælt að skella í vöfflur og á sumum heimilum eru vöfflur órjúfanlegur hluti helgarfríanna. Það er fátt sem toppar hinar hefðbundnu vöfflur en þessi ofur einfalda uppskrift kemst mjög langt með það og steinliggur sem Valentínusarvafflan í ár.
Þessi uppskrift er langt því fá að vera bundin við helgarnar heldur er ekkert sem bannar það að henda í eina eða tvær vöfflur á virkum dögum þegar manni langar til að dekra við bragðlaukana til að brjóta upp hverdagsleikann eða töfra fram kræsingar á dögum sem tilefni er til eins í dag Valentínúsardag. Uppskriftin gefur þér bragðgóða og saðsama vöfflu sem er stökk að utan en mjúk að innan. Það eina sem þarf er hnetusmjör og egg - einfaldara verður það ekki!
Himnesk hnetusmjörsvaffla
Hráefni fyrir hverja og eina vöfflu:
Aðferð: