Þeir sem hafa heilsuna í forgrunni hafa flest allir gert pönnukökur úr haframjöli fyrir helgarbrönsinn eða bara fyrir morgunverðinn áður en haldið til vinnu eða skóla. Núna er hægt að hvíla haframjölið og breyta til með Oatibix. Hér kemur uppskrift af neglu sem tekur aðeins korter að gera, sem er akkúrat tíminn sem það tekur til að sjóða egg samhliða og steikja beikon í ofninum. Þessar pönnukökur eiga vel við íþróttaskólann eða morgungöngutúrinn eða áður haldið er í vinnuna.
Þessi uppskrift er sérstaklega barnvæn, því gaman er fyrir krakkana að mylja bixið. Einnig líka tilvalin fyrir makann til að græja með börnunum fyrir konudaginn sem fram undan er á sunnudaginn 25. febrúar næstkomandi og bera fram á morgunverðarbakka upp í rúm. Ilmurinn er svo lokkandi.
Nýstárlegar Bix-pönnukökur
Aðferð: