Hann deilir með lesÂendum MorÂgÂunÂblaðsins uppsÂkÂrÂiftinni að einni af uppáhaÂldskÂöÂkum sínum, sem er hin fræga austÂuÂrÂríska SacÂher-terta.
SigÂurður er formaður LandsÂsaÂmbands bakaraÂmeistara og er bæði með meistarÂaréttÂindi í bakaraiðn og í köÂkugerð, sem hann lærði í ÞýskaÂlandi. SigÂurður varð alhÂeims-köÂkugerðarmaður ársÂins 2022 og var fyÂrstÂur manna tekinn árið 2023 inn í UIBC Select Club, sem er æðsta heiðursstig bakara og köÂkugerðarmÂanna í heimÂinum. SigÂurður hefÂur um marÂgra ára bil barist fyÂrÂir því að hefja iðngÂreinar á hærra plan og fyÂrÂir bættu eftirÂliti með lögvernduðum iðngÂrÂeinum á Íslandi.
Vissir þú strax í bernsÂku hvað þú ætlaðir að verða þegar þú yrðir stór?
„Að sjálfÂsögðu velti maður mörÂgu fyÂrÂir sér um hvað maður vildi verða þegar maður yrði stór. En bakaraiðnin og köÂkugerðin toguðu alltÂaf í mig,“ segÂir SigÂurður og bætir við að ástÂríðan hafi verið til staðar frá því að hann man eftir sér. „Þegar ég var sex ára gamall erfði ég mikið af bakara- og kondÂitorÂíÂbóÂkum eftir SigÂurð BerÂgsson afa minn. Það merkilega var að ég blaðaði mikið í þessum bóÂkum sem barn þó að þær væru flestar á þýsku, en í þeim skyÂnjaði ég þá miÂklu fagþekkingu sem er á bak við iðngÂreinarnar. Ég tel að maður verði alltÂaf að vera duÂgÂlÂegÂur við að haÂlda sér við efnið og sinna endÂurmÂenntÂun, því það heldÂur ástÂríðunni við,“ segÂir SigÂurður, sem er alltÂaf jafn metnaðarÂfuÂllur fyÂrÂir iðngÂreiniÂnni.
Hvernig gengÂur að fá ungt fólk í fagið?
„Síðustu tvö árin hefÂur hefÂur hreinlega orðið sprÂengÂja í aðsókn í bakaranám. FyÂrÂir nokkÂrum árum voru menn farnir að tala um að leggja niður nám í greiniÂnni en núna er fuÂllur skóli af hæfileikaríÂku ungu fóÂlki sem brennur af áhuga og fagÂlÂegum metnaði. Stelpum hefÂur líka fjölgað mikið í þessu námi,“ segÂir SigÂurður og bætir við að það sé mikið gleðiefni. SigÂurður upplýsÂir undiÂrÂritaða um að bakaraiðn sé elst iðngÂreina og fagni á Íslandi 190 ára afmÂæli í ár, en upphaÂfið hafi verið stofnun Bernhöftsbakarís 25. sepÂtÂemÂber 1834. „Þó að miÂklar tækniframfarÂir hafi orðið í greiniÂnni og sjálfÂviÂrÂknivæðing kemÂur ekkÂert í staðinn fyÂrÂir handÂvÂerkið,“ bætir SigÂurður við og segÂir það skiÂpÂta sköÂpÂun.
SigÂurður hefÂur hlotið fjölda viðurkenninga fyÂrÂir störf sín í fagÂinu og verið öðrum fyÂrÂirÂmÂyÂnd til eftiÂrÂbreyÂtni. Aðspurður segÂir hann að þessar viðurkenningÂar hafi verið honum hvaÂtning til að styðja við unga fóÂlkið sem er að læra bakaraiðn og köÂkugerð og haÂlda áfram að efla faÂgmÂennsÂku í greiniÂnni.
Fram undan er stórt ár hjá LAÂBAK, en heimsÂmÂeistarÂaÂmót verður haÂldið hér á Íslandi í fyÂrsta sinn. Er þetta ekki mikill heiður og góð landkÂyÂnning?
„Þetta drÂegÂur fram þá miÂklu grósÂku sem er í greiniÂnni hér á landi og vekur miÂkla atÂhyÂgli á Íslandi á erlendri grÂund.“
Erum við á Íslandi með öfluga bakara sem skaÂra fram úr á heimÂsÂvísu líkt og kokkaÂlandsliðið?
„Bakaraiðn er fjögÂuÂrra ára nám sem lýÂkur með sveinsÂprófi sem gefÂur fóÂlki staÂrfÂsréttÂindi. ÍslenÂskir bakarÂar eru vinsÂælir staÂrfsmÂenn söÂkum duÂgnaðar, fjölhæfni og mikillar aðlögÂunarÂhæfni. Ísland sendi keppendÂur á heimsÂmÂeistarÂaÂmót ungÂra bakara í Berlín 2022 þar sem Ísland hafnaði í 4. sæti og hlaÂut verðlaÂunin „New CountÂry Award“. ÍslenÂska bakaraÂlandsliðið lenti í 2. sæti á NorðurlandÂaÂmótÂinu í bakstri 2023, sem er besti árangÂur liðsins frá upphaÂfi. ÍslenÂska landsliðið lenti síðan í 7. sæti á heimsÂmÂeistarÂaÂmótÂinu í bakaraiðn í MüncÂhen í oktÂóber 2023, svo að það má með sanni segja að við eigum framúrskaÂrandi bakara.“
Hvað finnst þér skemÂmÂtÂilegÂast við fagið?
„Að fá tækifÂæri til að skaÂpa og sjá eittÂhvað eftir vinnuna sína. Það er líka stórÂkÂostÂlegt að fá tækifÂæri til að koma að stærstu stundum í lífi marÂgra.“
Ertu iðinn við að baka heima?
„Ég viðurkenni fúslega að eftir 12 tíma vinnudag kýs ég frekar að setjast niður og lesa í góðum fagÂbóÂkum en baka. VissuÂlega baka ég heima af og til en sonuÂrinn er aftÂur á móti duÂgÂlÂegÂur að baka heima með möÂmÂmu sinni.“
Ertu til í að ljóstÂra upp fyÂrÂir lesÂendum MorÂgÂunÂblaðsins hver þín uppáhaÂldskaÂka er?
„Það eru tvær köÂkur sem ég held sérstÂaÂklega mikið upp á og það eru þýska SvaÂrtaskógartÂertÂan (ScÂhwarzwäldÂer KiÂrsÂcÂhtÂorte) og hin er frægÂasta kaka allra tíma, hin austÂuÂrÂríska SacÂher-terta,“ segÂir SigÂurður og bætir við að hún eigi sér miÂkla sögu.
„Árið 1832 fól Prins KlemÂens von MetÂtÂerniÂch hinum 16 ára gaÂmla lærlinÂgi Franz SacÂher að baka köku fyÂrÂir mikilvæga gesti sína. Þetta sæta og dýrÂmÂæta meistarÂaÂvÂerk átti að vera búið til úr súkkuÂlaði, apríkÂósusultu og þeyÂttum rjóma. Þessi hráefni urðu að lokum hinn dýrindÂis þríÂhÂyÂrningÂur sem er grunnuÂrinn að farsælli uppsÂkÂrÂift upprunalegu SacÂher-tertÂunnar. NákvæÂmÂlega þessi uppsÂkÂrÂift er enn grÂundvölluÂrinn fyÂrÂir hinar upprunalegu SacÂher-tertÂur, sem enn í dag eru handgerðar hjá SacÂher í VínarÂborg. Upprunalega SacÂher-tertÂan er nú talin eitt af menningÂartÂáknum VínarÂborgar. SaÂmkvæÂmt SüddÂeutscÂhe Zeitung er hún reyÂndar „almÂennt viðurkennd sem gjÂaldÂmiðill mannlegra samsÂkiÂpÂta um allan heim“. HóÂtÂelið sem sonur brautryðjanda tertÂunnar opnaði árum síðar er nú einnig eitt þekktasta hóÂtÂel í heimi,“ segÂir SigÂurður að lokum.
Hin upprunalega SacÂher-terta
(1x24 cm smÂelluÂfÂorm)
SúkkuÂlaðibotninn
Aðferð:
ApríkÂósusulta
Aðferð:
SacÂher-hjúÂpÂur
Aðferð: