Höldum vöffludaginn hátíðlegan

Alþjóðlegi vöffludagurinn er í dag og það er ekki um …
Alþjóðlegi vöffludagurinn er í dag og það er ekki um seinan að skella í vöfflur. Það er hægt að vera með vöfflur í kvöldmatinn eða bjóða í kvöldkaffi með rjúkandi heitum vöfflum. Ljósmynd/María Gomez

Alþjóðlegi vöffludagurinn er í dag 25. mars og þá er lag að bjóða upp á vöfflukaffi í kvöld. Það er líka hægt að bjóða upp á dýrindis rétti borna fram á vöfflum í kvöldmatinn, eins og andalæri eða kjúkling með einhverju dásamlegu meðlæti sem kemur bragðlaukunum á flug.

Hér eru nokkrar uppskriftir að vöfflum og meðlæti ef ykkur langar að skella í vöfflur í tilefni dagsins.

Þessar eru girnilegar.
Þessar eru girnilegar.
Dýrlegar vöfflur.
Dýrlegar vöfflur. Ljósmynd/Hanna Thordarson
Syndsamlega góðar með sultu og rjóma á gamla mátann.
Syndsamlega góðar með sultu og rjóma á gamla mátann. Ljósmynd/Jennifer
Nýstárlegar vöfflur með granateplafræjum.
Nýstárlegar vöfflur með granateplafræjum.
Ekta belgískar vöfflur eins og þær gerast bestar.
Ekta belgískar vöfflur eins og þær gerast bestar.
Andalæri passar fullkomlega vel á vöfflu.
Andalæri passar fullkomlega vel á vöfflu. Ljósmynd/María Gomez

Sjá uppskrift hér.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka