Salat vikunnar: Sumarsalat með jarðarberjadressingu

Ljósmynd/Júlía Magnúsdóttir

Sal­at vik­unn­ar á mat­ar­vefn­um að þessu sinni kem­ur úr smiðju Júlíu Magnúsdóttur heilsumarkþjálfa hjá Lifðu til fulls. Hér er á ferðinni sumarlegt og létt salat þar sem jarðarber spila stórt hlutverk. Það er bæði gott eitt og sér og líka frábært meðlæti. Undirrituð er elskar fátt meira en að setja fersk jarðarber út í salatið, sérstaklega á sumrin.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert