Salat vikunnar: Kjúklingasalatið sem kemur þér í gegnum daginn

Kjúklingasalatið sem kemur þér gegnum daginn.
Kjúklingasalatið sem kemur þér gegnum daginn. Ljósmynd/Helena Gunnarsdóttir

Salat vikunnar er ein­stak­lega bragðgott kjúk­linga­sal­at með léttri pestódressingu. Það er auðvitað ávallt best að gera heima­lagað pestó en í þess­ari upp­skrift má al­veg spara sér spor­in og kaupa til­búið. Mozzarellakúlurnar passa mjög vel með bragðmik­illi dressingunni og grilluðum kjúk­ling. Það er líka upplagt að kaupa grillaðan kjúkling og stytta sér leið. Helena Gunnarsdóttir á heiðurinn af þessari uppskrift.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka