Salat vikunnar: Tacosalatið sem tryllir bragðlaukana

Þetta er salat vikunnar og á vel við yfir sumartímann.
Þetta er salat vikunnar og á vel við yfir sumartímann. Ljósmynd/Berglind Hreiðars

Við erum að tala um tacosalat en eins og við vit­um er gott að byrja vik­una á góðu sal­ati. Uppskriftin kemur úr smiðju Berglindar Hreiðars hjá Gotterí og gersemar en hún er snillingur þegar kemur að því að töfra fram girnileg salöt. Hér myl­ur hún nachos flög­ur yfir og seg­ist reynd­ar gera það með hinum ýmsu upp­skrift­um enda sé allt betra sem sé smá stökkt og það gerir allt betra.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert