Salat vikunnar: Gómsætt kjúklingasalat með sætum kartöflum

Salat vikunnar er matarmikið og bragðgott þar sem kjúklingur og …
Salat vikunnar er matarmikið og bragðgott þar sem kjúklingur og sætar kartöflur leika við bragðlaukana. Ljósmynd/Helga Magga

Þá er komið að salati vikunnar sem er bæði matarmikið og djúsí. Það inniheldur kjúkling og sætar kartöflur og passar ákaflega vel meðan það er fremur kalt í veðri. Uppskriftin kemur úr smiðju Helgu Möggu heilsumarkþjálfa og matarbloggara með meiru.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert