Þessi morgunverður steinliggur fyrir hundinn þinn

Draumur hvers hunds er að fá svona girnilegan og fallega …
Draumur hvers hunds er að fá svona girnilegan og fallega framreiddan morgunverð. Samsett mynd

Hundarnir Lavender Bean og Latte Marie eiga skemmtilega Instagram-síðu sem eigandi þeirra heldur úti og kemur stundum með skemmtilegar matarhugmyndir fyrir hunda. Til að mynda fengu þau Bean og Marie þennan girnilega morgunverð á dögunum sem er góður bæði fyrir dýr og menn. Hér eru á ferðinni egg borin fram á skýi og hráefnið er í raun bara egg, ólífuolía eða örlítið brætt smjör og krydd ef vill. Sjáið hvernig egg á skýi eru búin til og borin fram á Instagram-síðunni þeirra @lavenderandlatte

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert