Salat vikunnar: Mexíkóskt salat sem tikkar í öll box

Salat vikunnar er mexíkóskt salat sem kemur úr smiðju ástríðukokksins …
Salat vikunnar er mexíkóskt salat sem kemur úr smiðju ástríðukokksins Maríu Gomez. Ljósmynd/María Gomez

Hér er á ferðinni mexíkóskt salat að hætti Maríu Gomez ástríðukokks sem er hinn fullkomni hollustuverður sem bragðast samt svo frábærlega vel. Þetta er í raun skál sem er stútfull af vítamínum, hollri fitu og próteini sem á vel við þegar haustið nálgast.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka