Salat vikunnar: Matarmikið salat með spennandi kryddum

Matarmikið og spennandi salat frá Mið-Austurlöndum.
Matarmikið og spennandi salat frá Mið-Austurlöndum. Ljósmynd/Jana Steingrímsdóttir

Hér er á ferðinni mat­ar­mikið Mið-Aust­ur­landasal­at með grilluðu za'tar krydduðu blóm­káli að hætti Jönu Steingrímsdóttur heilsumarkþjálfa sem elskar fátt meira en að setja saman holl og góð salöt sem gleðja bæði augu og munn. Salati er gott eitt og sér og líka grilluðum kjúk­ling og flatbrauði svo fátt sé nefnt. Eins má bæta kjúk­linga­baun­um í sal­atið ef vill. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka