Þetta eru uppáhaldshamborgarar landsliðskokkanna okkar

Landsliðskokkarnir okkar kunna svo sannarlega að gera girnilega hamborgarar.
Landsliðskokkarnir okkar kunna svo sannarlega að gera girnilega hamborgarar. Samsett mynd

Landsliðskokkarnir okkar elska að grilla safaríka og gómsæta hamborgara og hér ljóstra nokkrir þeirra uppskriftum að sínum uppáhalds hamborgurum sem hafa birst á Matarvefnum í sumar. Nú er að líða að sumarlokum og þá er lag að kveðja sumarið með ómótstæðilega góðum hamborgara og velja sitt allra besta ofan á hamborgarann.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert