Matur spilaði stórt hlutverk á Menningarnótt á laugardaginn síðastliðinn og hvarvetna mátti finna viðburði sem fönguðu augu og munn. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum sem ljósmyndari Morgunblaðsins fangaði voru veitingastaðir borgarinnar vel sóttir auk annarra matarviðburðar sem fram fóru víða um borgina. Allir gátu fundið eitthvað við sitt hæfi og notið góðs matar í góðum félagsskap.
Jazzinn ómaði á Jómfrúnni og gestir nutu þess að drekka öl og snæða ekta danskt smurbrauð.
mbl.is/Arnþór Birkisson
Tónlistarveisla á útisvæði Jómfrúarinnar.
mbl.is/Arnþór Birkisson
Svona var stemningin.
mbl.is/Arnþór Birkisson
Fjöldi veitingastaða er við Austurvöll og þar var þétt setið.
mbl.is/Arnþór Birkisson
Margir nutu þess að vera utandyra á Menningarnótt.
mbl.is/Arnþór Birkisson
Pósthúsið Mathöll var líka yfirfull af matargestum.
mbl.is/Arnþór Birkisson
Engir hefur verið svangur eftir röltið um borgina á Menningarnótt.
mbl.is/Arnþór Birkisson
Bæjarins beztu pylsur eru ávallt vinsælar.
mbl.is/Arnþór Birkisson
Ein með öllu er eitt af því sem margir velja.
mbl.is/Arnþór Birkisson
Götubiti árssins 2024 var meðal þeirra kræsingar sem boðið var upp á.
mbl.is/Arnþór Birkisson
Alls staðar fólk, drykkir og matur.
mbl.is/Arnþór Birkisson
Hornið sá um sína.
mbl.is/Arnþór Birkisson