Myndir: Matarmenningin blómstraði á Menningarnótt

Matarmenningin blómstraði um alla borg á Menningarnótt.
Matarmenningin blómstraði um alla borg á Menningarnótt. Samsett mynd

Matur spilaði stórt hlutverk á Menn­ing­arnótt á laugardaginn síðastliðinn og hvarvetna mátti finna viðburði sem fönguðu augu og munn. Eins og sjá má á meðfylgj­andi mynd­um sem ljósmyndari Morgunblaðsins fangaði voru veitingastaðir borgarinnar vel sóttir auk annarra matarviðburðar sem fram fóru víða um borgina. Allir gátu fundið eitt­hvað við sitt hæfi og notið góðs matar í góðum félagsskap.

Jazzinn ómaði á Jómfrúnni og gestir nutu þess að drekka …
Jazzinn ómaði á Jómfrúnni og gestir nutu þess að drekka öl og snæða ekta danskt smurbrauð. mbl.is/Arnþór Birkisson
Tónlistarveisla á útisvæði Jómfrúarinnar.
Tónlistarveisla á útisvæði Jómfrúarinnar. mbl.is/Arnþór Birkisson
Svona var stemningin.
Svona var stemningin. mbl.is/Arnþór Birkisson
Fjöldi veitingastaða er við Austurvöll og þar var þétt setið.
Fjöldi veitingastaða er við Austurvöll og þar var þétt setið. mbl.is/Arnþór Birkisson
Margir nutu þess að vera utandyra á Menningarnótt.
Margir nutu þess að vera utandyra á Menningarnótt. mbl.is/Arnþór Birkisson
mbl.is/Arnþór Birkisson
Pósthúsið Mathöll var líka yfirfull af matargestum.
Pósthúsið Mathöll var líka yfirfull af matargestum. mbl.is/Arnþór Birkisson
Engir hefur verið svangur eftir röltið um borgina á Menningarnótt.
Engir hefur verið svangur eftir röltið um borgina á Menningarnótt. mbl.is/Arnþór Birkisson
mbl.is/Arnþór Birkisson
Bæjarins beztu pylsur eru ávallt vinsælar.
Bæjarins beztu pylsur eru ávallt vinsælar. mbl.is/Arnþór Birkisson
Ein með öllu er eitt af því sem margir velja.
Ein með öllu er eitt af því sem margir velja. mbl.is/Arnþór Birkisson
Götubiti árssins 2024 var meðal þeirra kræsingar sem boðið var …
Götubiti árssins 2024 var meðal þeirra kræsingar sem boðið var upp á. mbl.is/Arnþór Birkisson
Alls staðar fólk, drykkir og matur.
Alls staðar fólk, drykkir og matur. mbl.is/Arnþór Birkisson
Hornið sá um sína.
Hornið sá um sína. mbl.is/Arnþór Birkisson
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert