Salat vikunnar: Gómsætt kjúklingasalat með sætum kartöflum

Salat vikunnar er þetta girnilega kjúklingasalat með sætum kartöflum.
Salat vikunnar er þetta girnilega kjúklingasalat með sætum kartöflum. Ljósmynd/Helga Magga

Kjúklingasalöt njóta ávallt mikilla vinsælda og hér er komin frábær uppskrift að girnilegu og matarmiklu salati sem á eftir að slá í gegn í næsta matartíma.

Þetta er afar ein­falt salat og bragðgott sem all­ir í fjöl­skyld­unni munu elska. Upp­skrift­in kem­ur frá Helgu Möggu heilsumarkþjálfa með meiru en hún er sniðugri en flestir þegar kemur að því að töfra fram einfalda og girnilega rétti.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka