Ásdís Ásgeirsdóttir
Dómkirkjupresturinn Elínborg Sturludóttir á sinn uppáhaldsþeyting sem hún fær sér gjarnan á morgnana en það er heimalagaður berjaþeytingur. Eins og fram kom í viðtalið við hana í sunnudagsblaði Morgunblaðsins á dögunum fer hún á hverju hausti út í náttúruna að safna í kistuna fyrir veturinn, þar á meðal aðalbláberjum.
Hún frystir bláberin og notar út á hafragrautinn á morgnana og í þeytinginn ásamt fleira góðgæti. Í þeytingnum er líka banani og síðan bætir hún við annaðhvort jarðarberjum eða hindberjum.
Berjaþeytingur Dómkirkjuprestsins
Fyrir 1
Aðferð: