Lúxus-andasalat með ævintýralegu bragði

Girnilegt andasalat sem hefur notið mikilla vinsælda á Matarvefnum.
Girnilegt andasalat sem hefur notið mikilla vinsælda á Matarvefnum. Ljósmynd/Alt.dk_Tia Borgsmidt

Hér er á ferðinni eitt vinsælasta sal­atið á Matarvefnum. Þetta er fal­legt og bragðgott salat sem er sann­kölluð himna­send­ing fyr­ir bragðlauk­ana. Rétt­ur­inn er full­kom­inn sem kvöld- og há­deg­is­mat­ur því allir eiga eftir að elska þetta salat.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka