Kristjana Steingrímsdóttir, alla jafna kölluð Jana, heilsumarkþjálfi og ástríðukokkur elskar að leika sér í eldhúsinu og útbúa ljúffenga morgunverði sem næra líkama og sál. Þessa dásamlegu morgunverðarskál töfraði hún fram á dögunum og auðvitað var bleiki liturinn í forgrunni.
Bleikur október í þágu Krabbameinsfélagsins er öllum hugleikinn þessa dagana og gefur innblástur í bleika kræsingar sem ljúft er fyrir alla að njóta.
Þetta er ofur holl skál sem auðvelt er að gera á skömmum tíma og gott að njóta. Sjáið handbragð Jönu hér fyrir neðan.
Jarðarberja- og engifer morgunverðarskál
Valfrjálst:
Aðferð: