Ítalskur kokkur opnar veitingastað í Smáralind

Maðurinn á bak við Bacco Pasta er Ítalinn Cornel Popa. …
Maðurinn á bak við Bacco Pasta er Ítalinn Cornel Popa. Hann verið að gera frábæra hluti með matarvagnanna La Cucina og Little Italy síðustu misseri. mbl.is/Karítas

Bacco Pasta er nýr ít­alsk­ur pop-up veit­ingastaður þar verður boðið upp á ekta ít­alska mat­ar­gerð, ferskt pasta, sem búið er til dag­lega, súr­deig­spít­sur og smá­rétt­ir eins og antip­asti. Staður­inn mun opna op­in­ber­lega nú um helg­ina, 23. nóv­em­ber næst­kom­andi og er staðsett­ur í Smáralind á ann­arri hæð.

Maður­inn á bak við Bacco Pasta er Ítal­inn Cornel Popa.

Hann var yfir­kokk­ur á veit­ingastaðnum Nebraska og auk þess hef­ur hann verið að gera frá­bæra hluti með mat­ar­vagn­anna La Cuc­ina og Little Ita­ly síðustu miss­eri.

Staðurinn mun opna um helgina í Smáralind.
Staður­inn mun opna um helg­ina í Smáralind. mbl.is/​Karítas

Bland­ar sam­an ít­alskri og nor­ræni mat­ar­gerð

Bacco Pasta er til­rauna verk­efni Cornels en þar mun hann blanda sam­an ít­ölsku rót­um sín­um við nor­ræna mat­ar­gerð og ástríðu hans við götumat þar sem hug­mynda­fræðin er fljótt, ein­falt og þægi­legt ræður ríkj­um.

Staður­inn er inn­réttaður á fal­leg­an og stíl­hrein­an hátt. Skemmti­leg­ar mynd­ir prýða vegg­ina sem all­ar eru tekn­ar í heima­bæ Cornels, Carp­ino, sem er á Suður-Ítal­íu í Puglia-héraðinu.

Boðið verður upp á ítalska rétti sem eiga sér sögu …
Boðið verður upp á ít­alska rétti sem eiga sér sögu frá héraðinu hans Cornels. Ljós­mynd/​Aðsend
Allt pasta er gert á staðnum.
Allt pasta er gert á staðnum. Ljós­mynd/​Aðsend
Girnilegt pasta.
Girni­legt pasta. Ljós­mynd/​Aðsend
Ítalskt súrdeigsbrauð.
Ítalskt súr­deigs­brauð. Ljós­mynd/​Aðsend
Allt handgert.
Allt hand­gert. Ljós­mynd/​Aðsend
Burrata osturinn verður í boði.
Burrata ost­ur­inn verður í boði. Ljós­mynd/​Aðsend
mbl.is
Fleira áhugavert

Matur »

Fleira áhugavert