Valkyrjan Bisto & bar skellir í lás

Frá og með 1. desember verður veitingastaðnum Valkyrjunni Bisto & …
Frá og með 1. desember verður veitingastaðnum Valkyrjunni Bisto & bar lokað. Skjáskot/Valkyrjan

Frá og með 1. des­em­ber verður veit­ingastaðnum Val­kyrj­unni Bistro & bar lokað en þetta kem­ur fram í Fés­bókar­færslu frá fyr­ir­tæk­inu.

Eig­end­ur hafa því ákveðið að hafa sann­kallaðan partýdag á morg­un 30. nóv­em­ber og aug­lýsa nú örfá laus pláss í dög­urðinn. Um kvöldið verður haldið mikið kosn­ingapartý ætluðu an­arkist­um, líkt og seg­ir í til­kynn­ing­unni.

Eig­end­ur Val­kyrj­unn­ar eru Kikka M. Sig­urðardótt­ir og Daniel Ivanovici. Val­kyrj­an hef­ur verið starf­rækt síðan í janú­ar á þessu ári en veit­ingastaður­inn varð til eft­ir samruna Veg­an kaffi­húss­ins, Bóka­sam­lags­ins og Jun­ky­ard.

mbl.is
Fleira áhugavert

Matur »

Fleira áhugavert