Fjölmargir glöddust með Örnu í tilefni matreiðslubókarinnar Fræ

Arna Engilbertsdóttir fagnaði með útgáfu fyrstu matreiðsubókinni sinni, Fræ. Anna …
Arna Engilbertsdóttir fagnaði með útgáfu fyrstu matreiðsubókinni sinni, Fræ. Anna Lea, Arna og Dögg Hjaltalín eru ánægðar með útkomuna á bókinni. Ljósmynd/Sunna Ben

Arna Engil­berts­dótt­ir fagnaði út­gáfu mat­reiðslu­bók­ar sinn­ar, Fræ, með stæl í bóka­búð Sölku við Hverf­is­götu á dög­un­um .

Fjöl­menni mætti á svæði og fagnaði með Örnu en meðal þeirra sem létu sjá sig voru Birna Ket­ils­dótt­ir, Gunn­ar Her­sveinn og Heiðdís Guðbjörg Gunn­ars­dótt­ir.

Fræ hef­ur að geyma rúm­lega hundrað fjöl­breytt­ar upp­skrift­ir að góm­sæt­um rétt­um úr plöntu­rík­inu. Upp­skrift­irn­ar á síðum bók­ar­inn­ar eiga það sam­eig­in­legt að vera lit­rík­ar og bragðmikl­ar og það er á allra færi að reiða þær fram.

Plöntu­ríkið í for­grunni

Græn­meti, ávext­ir, baun­ir, heil­korn, hnet­ur og fræ spila stórt hlut­verk þó að fleiri hrá­efni komi að sjálfsö́gðu einnig við sögu, ásamt eft­ir­rétt­um, ým­ist sæt­um með döðlum eða líf­ræn­um sykri. Plönt­uríkið nær­ir, hreins­ar, styrk­ir, bygg­ir upp og ver lík­amann á́ ótelj­andi vegu. Bók­in er full­kom­in fyr­ir þá sem vilja fjölga girni­leg­um græn­met­is­rétt­um á mat­ar­borðinu.

Fræ er fyrsta mat­reiðslu­bók Örnu Engil­berts­dótt­ur en hún trú­ir því staðfast­lega að feg­urðin búi í smá­atriðunum og brenn­ur fyr­ir mat­ar­gerðinni. Fal­leg­ar ljós­mynd­ir bók­ar­inn­ar tók Heiðdís Guðbjörg Gunn­ars­dótt­ir.

 

Gunnar Hersveinn, Heiðdís og Friðbjörg.
Gunn­ar Her­sveinn, Heiðdís og Friðbjörg. Ljós­mynd/​Sunna Ben
Sigurbjörg Selma, Guðbjörg Magnúsdóttir, Anna Bergmann og Sigurður Hallgrímsson.
Sig­ur­björg Selma, Guðbjörg Magnús­dótt­ir, Anna Berg­mann og Sig­urður Hall­gríms­son. Ljós­mynd/​Sunna Ben
Kristinn Ísaks og Arna faðmast.
Krist­inn Ísaks og Arna faðmast. Ljós­mynd/​Sunna Ben
Daníel Hjörvar, Aþena Daníelsdóttir og Ketill Helgason.
Daní­el Hjörv­ar, Aþena Daní­els­dótt­ir og Ketill Helga­son. Ljós­mynd/​Sunna Ben
Arna Engilbertsdóttir og Heiðdís Guðbjörg Gunnarsdóttir.
Arna Engil­berts­dótt­ir og Heiðdís Guðbjörg Gunn­ars­dótt­ir. Ljós­mynd/​Sunna Ben
Anna Bergmann.
Anna Berg­mann. Ljós­mynd/​Sunna Ben
Anna Clausen.
Anna Clausen. Ljós­mynd/​Sunna Ben
Íris Huld.
Íris Huld. Ljós­mynd/​Sunna Ben
Birna Ketilsdóttir.
Birna Ket­ils­dótt­ir. Ljós­mynd/​Sunna Ben
Jóhanna Birna Bjartmarsdóttir.
Jó­hanna Birna Bjart­mars­dótt­ir. Ljós­mynd/ Sunna Ben
Börkur Jónsson og Jóhanna Birna.
Börk­ur Jóns­son og Jó­hanna Birna. Ljós­mynd/​Sunna Ben
Inga Birna Friðjónsdóttir.
Inga Birna Friðjóns­dótt­ir. Ljós­mynd/​Sunna Ben
Arna Engilbertsdóttir ánægð með matreiðslubókina sína Fræ.
Arna Engil­berts­dótt­ir ánægð með mat­reiðslu­bók­ina sína Fræ. Ljós­mynd/​Sunna Ben
Engilbert Valgarðsson og Ívar Ketilsson.
Engil­bert Val­g­arðsson og Ívar Ket­ils­son. Ljós­mynd/​Sunna Ben
Matreiðslubókin Fræ.
Mat­reiðslu­bók­in Fræ. Ljós­mynd/​Sunna Ben
Dagný Berglind.
Dagný Berg­lind. Ljós­mynd/​Sunna Ben
mbl.is
Fleira áhugavert

Matur »

Fleira áhugavert