Til eru margar útfærslur af rækjukokteil og hann nýtur ávallt vinsælda. Nú er helgi fram undan og upplagt að gera vel við sig síðustu jóladagana og skella í ljúffengan rækjukokteil sem gleður bragðlaukana.
Berglind Hreiðars hjá Gotterí og gersemar á heiðurinn af þessum frábæra rækjukokteil sem vel er hægt að mæla með. Í þessum er til að mynda avókadó og mangó sem gera kokteilinn ferskan og braggóðan.
<div> <div></div> <div> <div></div> <div></div> </div> </div><div></div><div></div><div> <div>View this post on Instagram</div> </div><a href="https://www.instagram.com/reel/DDuygR-gyJN/?utm_source=ig_embed&utm_campaign=loading" target="_blank">A post shared by Gotterí og gersemar (@gotterioggersemar)</a>
Rækjukokteill með avókadó og mangó
Fyrir 6
Aðferð:
Chilli-majónes
Aðferð: