Vinsælasti kjúklingaréttur ársins 2024 kemur úr smiðju Margrétar

Þetta var vinsælasti kjúklingarétturinn á uppskriftavefnum á nýliðnu ári. Ómótstæðilega …
Þetta var vinsælasti kjúklingarétturinn á uppskriftavefnum á nýliðnu ári. Ómótstæðilega girnilegur kjúklingaréttur sem allir eiga eftir að elska. mbl.is/Árni Sæberg

Vin­sæl­asta upp­skrift­in að kjúk­linga­rétti á mat­ar­vefn­um árið 2024 kem­ur úr smiðju Mar­grét­ar Rík­h­arðsdótt­ir mat­reiðslu­meist­ara og eins eig­enda veit­ingastaðar­ins Duck & Rose. Hér er á ferðinni ein­fald­ur ít­alsk­ur kjúk­linga­rétt­ur og allt er eldað á einni pönnu. Rétt­ur­inn sló í gegn enda ómót­stæðilega góður og ein­falt að mat­reiða hann.

mbl.is
Fleira áhugavert

Matur »

Fleira áhugavert