Út kom á dögunum bókin Jómfrúin sem er í senn einstaklega fróðleg og falleg bók. Þar er stiklað á stóru í sögu þessa merkilega veitingastaðar auk þess sem lykiluppskriftir úr eldhúsinu koma fyrir augu almennings í fyrsta skipti. Bókin er því sannkallaður fjársjóður og skyldueign inn í hvert eldhús sem kann að meta gott smørrebrød upp á danska mátann. Hér gefur að líta uppskrift að sérrí- og sinnepssíld að hætti Jómfrúarinnar. Njótið vel!
Síld að hætti Jómfrúarinnar
Sérrí-síldardressing (kryddsíld)Blandið öllu vel saman.
Sinnepsdressing (kryddsíld)
Blandið öllu vel saman.
Síldardiskur
Uppskrift:
Aðferð:
Leggið salatblaðið á smurt rúgbrauðið og raðið eggjabátum í u. Setjið síldina í miðjuna og raðið svo rauðlauk og kapers snyrtilega yfir síldina. Skreytið með fersku dilli.
Hér er uppskrift að smurbrauði og það er um að gera að leyfa ímyndunaraflinu ráða hvað síld verður fyrir valinu.