Graskerssalat sem bragð er af

Kristinn Magnússon
Graskerssalat sem bragð er af
  • 600 g grasker, ég notaði butternut
  • 400 g rauðlaukur
  • 2 msk. avókadóolía
  • 1 tsk. rósmarín
  • 1 tsk. kanilduft
  • 1 tsk. sjávarsalt
  • ½ tsk. nýmalaður svartur pipar
  • 1 ferskur chili, skorinn í þunnar sneiðar
  • dukkah til að strá yfir

Aðferð:

  1. Byrjið á að hita ofninn í 200°C og setja bökunarpappír á ofnskúffu.
  2. Afhýðið graskerið og skerið í 2x2 cm bita og skrælið rauðlaukinn og skerið í báta. Setjið á ofnskúffuna, kryddið og skvettið olíunni yfir.
  3. Bakið í 15-20 mínútur eða þar til byrjar að gyllast og brenna smá í köntunum.
  4. Stráið dukkah yfir og berið fram.
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert