Okkar eftirlæti

Vig­dís­art­erta – Dá­sam­leg og glæsi­leg tertu­upp­lif­un

Þessi terta er full­kom­in fyr­ir sér­stök til­efni þar sem hún mun heilla alla gesti. For­seta­leg og ljúf­feng. 

Kálf­ur mila­nese er einn vin­sæl­asti rétt­ur­inn á La Prima­vera

„Upp­haf­lega notuðum við ís­lenskt kálfainnra­læri í þenn­an rétt. Á þeim tíma var allt kálfa­kjöt meira og minna notað í pyls­ur og unn­ar kjötvör­ur en ekki í steik­ur. Tím­arn­ir hafa hins veg­ar breyst og nú get­um við valið úr góðum kálfa­vöðvum sem eru flutt­ir inn frá meg­in­landi Evr­ópu. Við not­um frá­bært kálfa-ri­beye af sex mánaða göml­um grip­um.“

Mögu­lega besta brauð í heimi borið fram með wasa­bi-smjöri

Ómót­stæðilega gott jap­anskt mjólk­ur­brauð borið fram með wasa­bi-smjöri sem þú átt eft­ir að missa þig yfir.