Áttudrengir kynna hér til leiks nýjan lið sem kallast Hringbolti. Fyrsta knattspyrnulið sem þeir heimsækja er meistaraflokkur Fjölnis. Þar fá þeir Emil Pálsson, Aron Sigurðarson og Viðar Ara Jónsson með sér í lið til þess að taka þátt í virkilega skemmtilegri áskorun.