Áttan sendir frá sér eitt myndband á hverjum virkumdegi úr þætti seinasta sunnudags inná vefinn okkar. Að þessu sinni er það stuttmyndbrot sem þeir dr. Bolli Breiðfjörð, afbrotasálfræðingur, og Skarphéðinn Breim, Dosent í lífsspeki, segja frá því hvað sé lífs hamingja og hvernig öðlast maður hana.