Róbert Úlfarsson kveður nú netþáttinn Áttunna eftir að hafa verið í honum frá upphafi. Róbert kynntist Nökkva og Agli í Versló og voru þeir saman í verslóþættinum 12:00. Róbert hefur sýnt margar kúnstir á þessu tímabili sem hann hefur verið í 12:00, Áttunni og verður hans sárt saknað.