Orphic Oxtra spilar lífræna og dansvæna tónlist undir sterkum balkönskum áhrifum sem er þó heimabrugguð í Reykjavík af stórum hópi samsærismanna sem eiga það sameiginlegt að stunda nám í hljóðfæraleik við LHÍ eða FÍH. Hljómur fór með bandið í Bíó Paradís.