Plant og félagar fengu hlýjar mótttökur

Robert Plant á tónleikunum í Laugardalshöll í kvöld.
Robert Plant á tónleikunum í Laugardalshöll í kvöld. mbl.is/ÞÖK

Það er óhætt að segja að Íslendingar hafi tekið vel á móti Robert Plant og þegar hann mætti á sviðið í Laugardalshöll í kvöld ásamt hljómsveit sinni, Strange Sensation, 35 árum eftir að hann stóð þar og söng með Led Zeppelin. Plant og félögum var gríðarlega vel fagnað eftir hvert lag á tónleikunum hvort sem þeir fluttu gömul Zeppelin-lög, sem raunar voru flest í nýstárlegum búningi, eða lög af nýrri plötu sinni, sem kom út í dag. Greinilegt var að Plant þótti vænt um móttökurnar og sagðist í lok tónleikanna, eftir að hafa flutt Whole Lotta Love að hluta í blúsútsetningu, ætla að koma fljótt aftur.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Flýttu þér því hægt. Leyfðu öðrum að láta ljós sitt skína og þá fer allt miklu betur. Settu það í forgang að hafa samband við gamla vini.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Sarah Morgan
4
Solja Krapu-Kallio
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Flýttu þér því hægt. Leyfðu öðrum að láta ljós sitt skína og þá fer allt miklu betur. Settu það í forgang að hafa samband við gamla vini.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Sarah Morgan
4
Solja Krapu-Kallio
5
Torill Thorup